top of page
UM FYRIRTÆKIÐ
Icego er íslenskt fyrirtæki stofnað af nokkrum ungum frumkvöðlum í kvennaskólanum í Reykjavík.
Icego er sölufyrirtæki sem er að selja Íslensk sjávar söl. markmið okkar er að vinna með hráefni og fleira sem er hægt að finna í náttúru Íslands og nota hugmyndaflug okkar til þess að finna nýjar hugmyndir og vinna með náttúruna á skemmtilegan hátt.
Það er hægt að finna margt og mikið í náttúru Íslands þar á meðal þara sem rekst á land úr sjónum. Söl eru rauðþörungar og eru rauðleitar blöðkur sem eru oftast gulleitar í endann.

About: About
bottom of page